Borholudælur

Tækniþjónusta HD býr að áratuga reynslu í vali og hönnun borholudælna og djúpdælukerfa. Við val á réttum búnaði þarf að taka mið af aðstæðum hverju sinni og má þar meðal annars nefna, dýpi niður á vatnsborð, óskir um afköst, hitastig vökvans, efnisinnihald vökvans og fleiri þætti. HD býður öxuldælur sem hafa sýnt sig og sannað að vera áreiðanlegustu borholudælur sem völ er á fyrir t.a.m. hitaveituvatn. Yfir 120 kerfi öxuldælna frá HD er í daglegum rekstri hér á landi. Við bjóðum einnig sambyggðar djúdælur fyrir heitt og kalt vatn og jarðsjó. Við útvegum breiðan skala af sambyggðum dælum sem henta fyrir minni veitur yfir í afkastamiklar háspenntar dælur með frábæra nýtni og nær ótakmörkuðum dýptarmöguleikum.

Tengiliðir

Óskar Ólafur Hauksson
Sölusvið
Tæknilegur sölumaður
Hlynur Snær Sæmundsson
Sölusvið
Kópavogur
Fiskeldisþjónusta

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.