Ábendingar

Við viljum gjarnan heyra hvað við gerum vel en það er líka dýrmætt að vita af því sem við getum gert betur og tökum því fagnandi á móti ábendingum.

Öryggi er okkar hjartans mál. Með því að bregðast við hættulegum aðstæðum og hegðun og með því að greina orsakir næstumslysa viljum við komið í veg fyrir slys. Verði slys, viljum læra af því og koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.