Sjávarútvegur

HD hefur ávallt haft sterka tengingu við íslenskan sjávarútveg. Fiskiskipaflotinn hefur gengið í gegnum mikla endurnýjun undanfarin ár og með aukinni tæknivæðingu eru áherslur á viðhaldsþjónustu af fjölbreyttari toga en áður var. Þjónustan þarf sem fyrr að vera vel undirbúin fyrir hverja landlegu og tiltæki bæði varahluta og starfsmanna HD svo að stutt stopp séu vel nýtt til viðhalds og viðgerða. HD hefur um árabil þjónustað fiskimjölsiðnaðinn með hönnun, stálsmíði og uppsetningu búnaðar og útvegun varahluta m.a. frá Haarslev í Danmörku. HD í samstarfi við Haarslev býður búnað til fiskimjölsframleiðslu, hvort sem er í skip eða hefðbundna landvinnslu. Starfsstöðvar okkar í Kópavogi, á Akureyri og á Eskifirði hafa sinnt varahluta- og viðhaldsþjónustu fyrir sjávarútveginn. Úrval þjónustu og vöruflokka má sjá nánar hér fyrir neðan.

Þjónusta

Vörur

Dælur

Fiskimjölbúnaður

Mótorvarnir

Rafmótorar

Tengiliðir

Elvar Örn Svavarsson
Kópavogur
Deildarstjóri Kópavogi
Gísli Arnar Guðmundsson
Akureyri
Ástandsgreiningar
Vignir Logi Ármannsson
Akureyri
Deildarstjóri Akureyri
Ormur H. Sverrisson
Kópavogur
Verkstjóri tjakkaverkstæði
Jóhannes Miller
Kópavogur
Verkstjóri renniverkstæði
Þorleifur Halldórsson
Kópavogur
Verkefnastjóri, skipaviðgerðir

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.