Stóriðja

HD hefur frá árinu 1998 veitt álverum og stáliðjuverum fjölbreytta þjónustu á sviði málmiðnaðar og véltækni. Starfsstöðvar félagsins í Kópavogi, á Grundartanga, á Akureyri og á Eskifirði hafa á að skipa reynslumiklu starfsfólki sem veitir þjónustu í stálsmíði, vélaviðgerðum og tækniþjónustu. Vöru og þjónustuframboð til stóriðjunnar hefur verið stóraukið og má sjá úrval helstu þjónustu- og vöruflokka hér að neðan.

Þjónusta

Vörur

Dælur

Mótorvarnir

Rafmótorar

Tengiliðir

Ingólfur Kolbeinsson
No data was found
Tæknifræðingur
Páll Indriði Pálsson
Grundartangi
Deildarstjóri Grundartanga
Elvar Örn Svavarsson
Kópavogur
Deildarstjóri Kópavogi
Helgi Magnús Valdimarsson
Kópavogur
Tækniþjónusta
Hlynur Snær Sæmundsson
Sölusvið
Kópavogur
Fiskeldisþjónusta
Gísli Arnar Guðmundsson
Akureyri
Ástandsgreiningar
Vignir Logi Ármannsson
Akureyri
Deildarstjóri Akureyri
Ormur H. Sverrisson
Kópavogur
Verkstjóri tjakkaverkstæði
Kristinn Haraldur Guðlaugsson
Kópavogur
Verkstjóri ISAL

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.