Við leggjum áherslu á að ráða hæft, áhugasamt og vel þjálfað fólk sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði.
Starfsfólk sem getur tekið virkan þátt í framþróun fyrirtækisins, býr yfir góðum samskiptahæfileikum, vinnur vel í teymi og hefur metnað til að skila góðu starfi.
Vesturvör 36,
200 Kópavog
Kt. 431298-2799