Efnavörur

HD hefur í boði efnavörur fyrir smur vinnu og viðgerðarefni

HD getur útvegað sjálfvirkar smurstöðvar af ýmsum stærðum og í úmsum útfærslum. Smurst-ðvarnar eru frá Gruetzner og heita G-lube VIB.

Tengiliður
Gísli Arnar Guðmundsson
Akureyri
Ástandsgreiningar

Viðgerðarefni frá MetaLine til viðgerða og viðhalds á vélum, tækjum, byggingum og öðrum mannvirkjum og einnig til lausna á ýmsum tæringarvandamálum s.s. einbólutæringu, fastefnatæringu og straumtæringu.

Tengiliður
Sigurður Örn Árnason
Sölusvið
Tæknimaður dælusviði

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.