Fyrirtækið

Hjá félaginu starfa ríflega tvö hundruð manns á sex starfsstöðvum vítt og breytt um landið. Starfsfólk okkar hefur víðtæka reynslu og breiða menntun á véla- og tæknisviði sem gerir okkur kleift að hámarka virði veittrar þjónustu.

Markmið félagsins er að verða fyrsta val viðskiptavina sem Þjónustuaðili í vélbúnaði, tækniþjónustu og stálsmíði.

Staðsetningar

Hver starfsstöð félagsins hefur tiltekna sérhæfingu í þjónustuframboði og jafnframt er tækjakostur hverrar starfsstöðvar sérsniðinn að þeirri þjónustu sem boðin er. Félagið hefur markað þá stefnu að hagnýta ávallt nýjustu tækni sem í boði er hverju sinni.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.