Súrefnisframleiðsla

HD býður uppá hönnun, ráðgjöf, tækjabúnað, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði til framleiðslu á súrefni. Tæknin sem er notuð er þrýstingssveiflu ísog eða pressure swing adsorption, (PSA).

HD býður uppá hönnun, ráðgjöf, tækjabúnað, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði til framleiðslu á súrefni. Tæknin sem er notuð er þrýstingssveiflu ísog eða pressure swing adsorption, (PSA).

OXYMAT er stærsti framleiðandi tækjabúnaðar til PSA súrefnis- og köfnunarefnisgasframleiðslu í Evrópu.

Oxymat eru sérfræðingar í hönnun gasframleiðslu á vettvangi. HD ásamt Oxymat bjóða upp á hágæða sér smíðaðar lausnir sem og staðlaðar iðnaðarlausnir fyrir allar atvinnugreinar og aðstæður á Íslandi.

Sama hvaða lausn þú velur færðu alltaf hæstu gæði og lægsta orkukostnað.

Tengiliður
Hlynur Snær Sæmundsson
Sölusvið
Fiskeldisþjónusta

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.