Vöruúrval félagsins hefur aukist í tímans rás og endurspeglar vel kröfur viðskiptavina um heildarlausnir frá hönnun til gangsetningar á búnaði frá sama þjónustufyrirtæki. Með því er einn aðili ábyrgur fyrir verkefninu í heild sinni. Eftir að búnaður er kominn í rekstur býður HD síðan viðhaldsþjónustu og útvegun varahluta og fylgir þannig vörunni á meðan hún er í rekstri hjá viðskiptavinum.
Birgjar HD er meðal annars frá Danmörku, Bretlandi, Þýskalandi, Svíþjóð, Ítalíu, Bandaríkjunum og öðrum löndum. Hér fyrir neðan má sjá upptalningu helstu vöruflokka sem HD býður.
Vesturvör 36,
200 Kópavog
Kt. 431298-2799