Renniverkstæði

Renniverkstæði HD  er hér eitt öflugasta renniverkstæði landsins sem er sérútbúið til þjónustuviðgerða og nýsmíði stakra varahluta. Þar eru bæði tölvustýrðar fræsivélar og rennibekkir ásamt hefðbundnum vélum sem nýtast til viðgerða á vélbúnaði.

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þá þjónustu sem renniverkstæði HD í Kópavogi býður. Renniverkstæðið þjónar skipaflotanum, stóriðjunni, matvælaiðnaði ásamt einstaklingum og smærri fyrirtækjum.

Verkstjóri renniverkstæðis
Jóhannes Miller
joimiller@hd.is
M: 660 3639

CNC Rennismíði

Við höfum yfir að ráða nýjustu tækni í rennibekkjum af breiðri línu, og getum þjónustað flest af því sem þarf að gera með rennibekkjum

CNC Fræsivinna

Nýjasti CNC fræsir félagsins er með borð-færslu uppá 2x1m sem nýtist vel í stæri verkefni sem og fjöldaframleiðslu.

Línuborun

Við getum soðið og rennt göt í mál og planað fleti á vinnusvæði, þar sem ekki hentar að taka verkefnin inn á verkstæðisgólf.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.