Brúkranar

HD getur útvegað brúkrana í flestum stærðum og gerðum.

Brúkranar og aðrir minni kranar eru í boði hjá HD. Kranarnir koma allir frá hágæða merkinu Spaggiari frá Ítalíu. Spaggiari var stofnað af bræðrum árið 1976, og hefur fyrirtækið framleitt yfir 1200 krana. Við getum útvegað flestar stærðir, lengdir og aflgetu, sem og krana fyrir mjög krefjandi álag og umhverfi.
HD býður uppá þjónustu og viðhald á brúkrönum, ásamt uppsetningu.

Tengiliður
Árni Jakob Ólafsson
Mosfellsbær
Deildastjóri Virkjana

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.