Varahlutir

HD hefur útvegað viðskiptavinum sínum hágæða varahluti í flestan búnað alla tíð. Hvort sem það eru varahlutir í búnað sem við útvegum eða annan þá þjónustum við allan búnað og finnum lausnir með okkar viðskiptavinum. Oft þegar varahluturinn er ekki til, þrívíddar skannað, efnagreint og notast við afturvirka hönnun til að sérsmíða varahluti.

Við sérhæfum okkur í ásþéttum og eigum ásþétti til á lager í flestar gerðir af dælum. Þau koma frá þekktum framleiðendum eins og MSG, Vulcan Seals og EagleBurgmann

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.