Þinn þjónustuaðili í viðhaldi

HD hefur til margra ára séð iðnfyrirtækjum á Íslandi fyrir þjónustu í stálsmíði, hönnun, ráðgjöf, nýsmíði og viðhaldi. Með stöðugri þróun á ferlum og lausnum hjá HD bjóðum við nú upp á skipulegra eftirlit, vöktun og við hald en áður hefur sést hjá íslensku þjónustufyrirtæki. 

Við sköpum öryggi með skilvirkum og hagkvæmum rekstri búnaðarins, sjálfvirkri vöktun og fyrirbyggjandi viðhaldi

Þjónusta HD á hærra stig

 • Rafrænar ástandsgreiningar
 • Sívöktun vélbúnaðar
 • Fjarvöktun og skráning
 • Fyrirbyggjandi viðhaldsferli
 • Heilstætt viðhaldskerfi
 • Sérhæfð upplýsingatækni
 • Gagnagrunnar varahluta
 • Viðhaldsþjónusta
 • Stálsmíði
 • 3d Skönnun
 • Lokar og drif
 • Dælur
Öruggar, snjallar og sjálfbærar lausnir kalla fram aukið rekstraröryggi

Fyrsta val viðskiptavina sem þjónustuaðili í vélbúnaði, tækniþjónustu og stálsmíði á landsvísu.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.