Vörur & þjónusta fyrir fiskeldi

Fiskeldið hefur vaxið hratt á undanförnum árum og hafa starfsmenn HD unnið að því að auka framboð félagsins á þjónustu og vörum til fiskeldis. Grunnurinn að þeirri uppbyggingu er annarsvegar áralangt samstarf okkar við fiskeldisgeirann, sér í lagi í landeldi og hins vegar reynsla starfsmanna HD við að þjónusta sjávarútvegsfyrirtæki og hitaveitur landsins með fjölbreyttar lausnir.

Við sköpum öryggi með skilvirkum og hagkvæmum rekstri búnaðarins, sjálfvirkri vöktun og fyrirbyggjandi viðhaldi

Þjónusta HD á hærra stig

  • Ástandsgreiningar
  • Dæluþjónusta
  • Ryðfrí lagnasmíði
  • Tækniþjónusta
  • Þjónustusamningar
  • Borholudælur
  • Hringrásadælur
  • Ryðfríar dælur
  • Fiskimjölsbúnaður
  • Lokar & lokadrif

Öruggar, snjallar og sjálfbærar lausnir kalla fram aukið rekstraröryggi

Fyrsta val viðskiptavina sem þjónustuaðili í vélbúnaði, tækniþjónustu og stálsmíði á landsvísu.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.