Calpeda Miðflóttaraflsdælur

HD hefur um árabil þjónustað og selt dælur frá ítalska framleiðandanum Calpeda.
Calpeda dælur eru áreianleg gæðavara, og hafa þeir yfir 60 ára reynslu í framleiðslu á dælum og búnaði þeim tengdum. 

Þjónusta HD á hærra stig

NOTKUN

 • Flutningur á heitu- og köldu vatni
 • Flutningur á sjó fyrir fiskeldi

KOSTIR

 • Ótal útfærslur
 • Fáanlegar samkvæmt EN 733
 • Góðir soghæfileikar
 • Mögulegt á áfestum hraðabreyti frá framleiðanda

EIGINLEIKAR

 • Afköst:
0,3-83 L/s
1-300 m3/klst
 • Lyftigeta 2-110 m
 • Vatnshitastig:
-10°C -> 90°C
 • Mótor stærðir:
Allt að -> 75 kW / 100 HP
 • Hægt að fá 1-fasa mótora fyrir litlar dælur
HD hefur um árabil selt og þjónustað Calpeda borholudælur á Íslandi.
Calpeda var stofnað árið 1959 á Ítalíu og framleiða í dag yfir 2.000 gerðir af dælum sem notaðar eru í
 • Stóriðju
 • Landbúnaði
 • Vatnsveitum
 • Fráveitum
 • Heimilum
HD getur boðið upp á mjög breitt úrval af hagkvæmum miðflóttaaflsdælum sem henta vel fyrir
 • Kalt vatn
 • Heitt vatn að 90°C
 • Sjódæling fyrir fiskeldi
HD vinnur með viðskiptavinum í gegnum líftíma verkefnisins
 • Val og hönnun á dælubúnaði
 • Innkaup og innflutningur
 • Breytingar á stofnlögnum og dælustöðvum
 • Niðursetning og uppkeyrsla búnaðar
 • Þjónusta og bilanagreining
Öruggar, snjallar og sjálfbærar lausnir kalla fram aukið rekstraröryggi

Fyrsta val viðskiptavina sem þjónustuaðili í vélbúnaði, tækniþjónustu og stálsmíði á landsvísu.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.