Þurrkarar

Gæði fiskimjöls er töluvert háð þurrkunn á mjölinu. HD getur boðið úrvals gufu diskaþurrkara framleiddir af Haarslev sem hafa gefið ákaflega góða raun, bæði sem forþurrkari sem og fullnaðar þurrkari. Diskaþurrkarar eru framleiddir til að vinna undir umhverfis loftþrýsting, einnig til þess að þurrka við umhverfis loftþrýsting. Diska þurrkarar frá Haarslev koma með hitaflöt frá 60 til 650 m2.

 

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Skrifstofur
Sölusvið
Sölu & markaðsstjóri

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.