Spjaldlokar

HD hefur alla tíð þjónustað mikið af spjaldlokum fyrir virkjanir og veitur þar sem lokar eru sérhannaðir fyrir sérhverja uppsetningu. Núna hefur bæst í hópinn meira úrval af lokum, líkt og Keystone composit lokar sem er einstaklega hentugir fyrir sjó, fiskeldi og aðstæður þar sem miðilinn er tærandi. Lokarnir eru smíðaðir úr koltrefja styrktri plastblöndu sem er þolir vel hita, efnatæringu og umhverfistæringu. Þeir eru einnig á virkilega hagstæðu verði.

Keystone Composeal Datasheet

Vanessa triple offset Datasheet

 

Keystone Composit loki

Tengiliðir

No data was found

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.