Kúlulokar
HD er söluaðili á kúlulokum frá traustum framleiðendum eins og KTM, Neotecha og K-Ball.
Við sérhæfum okkur í vali á lokum fyrir krefjandi aðstæður, þar sem þörf er á endingargóðum og áreiðanlegum lausnum.
Í þessum vöruflokki er takmarkað úrval á lager, en við aðstoðum við sérpantanir og magnpantanir eftir þörfum hvers verkefnis.
