Borholudælur

HD býr að áratuga reynslu í vali og hönnun borholudælna og djúpdælukerfa. Við val á búnaði er tekið mið af aðstæðum hverju sinni – svo sem dýpi niður á vatnsborð, afkastakröfum, hitastigi og efnisinnihaldi vökvans.

HD býður öxuldælur sem hafa reynst einstaklega áreiðanlegar, sérstaklega í hitaveitukerfum. Yfir 120 slíkar lausnir eru nú í daglegri notkun víðsvegar um landið.

Við bjóðum einnig sambyggðar djúpdælur fyrir heitt og kalt vatn og jarðsjó – allt frá lausnum fyrir minni veitur upp í öflugar háspenntar dælur með mikla nýtni og nánast ótakmarkaða dýptarmöguleika.

Tengiliðir

Símon Þór Hansen
Sölusvið
Tæknilegur ráðgjafi, söludeild
Dusan Loki Markovic
Sölusvið
Sölumaður

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.