Grundartangi

Klafastaðavegur 12, 301 Akranes

Starfsemi HD á Grundartanga hófst árið 2009 með byggingu fullkomins vélaverkstæðis og stálsmiðju til að þjónusta viðskiptavini sína á Vesturlandi svo sem á Grundartanga, Akranesi, Borgarnesi og nærsveitum. Á Grundartanga erum við með breiðan hóp starfsmanna í tækni, stálsmíði, vélvirkjun og aðra sérhæfða starfskrafta  til að sinna fjölbreyttum verkefnum.

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þá þjónustu sem HD á Grundartanga býður. Upplýsingar um vöruflokka sem við bjóðum viðskiptavinum okkar má finna undir valmynd um vörur.

Tæknsvið og verkstæði okkar hefur eftirfarandi opnunartíma :

Mánudaga – Fimmtudaga kl. 7:30 – 15:30

Föstudaga kl.  07:30 – 14:00

 

Tengiliðir

Heiðmar Eyjólfsson
Verkstjóri
Magnús Örn Hreiðarsson
Tækniþjónusta
Ómar Kjærnested
Verkstjóri
Páll Indriði Pálsson
Deildarstjóri Grundartanga

Helsta þjónusta

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.