Sagan

Frá slysi til lausnar

Árið 2011 slasaðist ungur sjómaður, Kristján Guðmundsson frá Dalvík, alvarlega þegar fiskkör hrundu yfir hann við löndun. Slysið varð kveikjan að þróun öryggisbúnaðar sem myndi koma í veg fyrir svona atvik í framtíðinni.

Í kjölfarið hóf Samherji, í samstarfi við HD ehf. og fleiri aðila, strax þróunarvinnu sem leiddi til Kristjánsbúrsins – búnaðar sem breytti löndunarferlinu til framtíðar. Varan var fyrst kynnt almenningi á 30 ára afmæli Samherja árið 2013 og hefur síðan verið notuð víða með frábærum árangri. Kristján sjálfur kallaði búrið „bestu uppfinningu allra tíma“.

Contacts

Friðrik Karlsson
Akureyri
Division manager at Akureyri
Þorleifur Halldórsson
Kópavogur
Foreman, ship repairs

Send an inquiry

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.