Kópavogur

Starfsstöð fyrirtækisins í Kópavogi er eitt öflugasta þjónustuverkstæði landsins á sviði málmtækniiðnaðar. Verkstæðið skiptist í tvö megin svið, stáltæknisvið og véltæknisvið. Verk- og tæknifræðingar eru tiltækir á starfsstöðinni sem gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum okkar tækniþjónustu. Til stuðnings við tæknimenn á deildinni er til staðar búnaður hjá félaginu svo sem 3D Skanni, 3D rýmis myndavél, Málmefnagreinir og búnaður til ástandsgreininga, titringsmælinga og margt fleira.

The steel technology division er vel útbúið til að takast á við alla hönnun og smíði á stálvirkjum og plötusmíði, m.a. með tölvustýrðar skurðarvélar fyrir stálplötur. Hátt er til lofts og er verkstæðið útbúið öflugum brúkrönum sem gerir vinnu við uppstillingu stórra vélahluta bæði örugga og hagkvæma.

The machine technology division is divided into a machine workshop, lathe workshop and hydraulic cylinder workshop.

The machine workshop services the fishing industry and heavy industry. The workshop offers overhaul of machines, repair of pumps, gears and other machinery. The equipment is constantly being reviewed and renewed.

Hydraulic cylinder workshop Þó flestar okkar starfsstöðvar hafi aðstöðu til þess að þjónusta vökvatjakka, þá er starfsstöð okkar í Kópavogi er með sérhæft tjakkaverkstæði. Þar fer saman mikil þekking og áralöng reynsla á nýsmíði, endurhönnun, endursmíði og viðhaldi vökvatjakka sem og lofttjakka. Reynsla starfsmanna félagsins er lykillinn að því að viðskiptavinir okkar fái þá vöru sem þeir þurfa. Þessi þekking og reynsla skiptir sköpum við efnisval eins og hitaþolin þétti og smíðaefni sem notuð eru. HD  hefur þjónustað vökvatjakka fyrir íslenska skipaflotann, stóriðju, flutningsgeirann og matvælaiðnað til langs tíma.

Lathe and millingLast but not least, HD has one of the country’s best latheand milling workshops which is specially equipped for service repairs and making new spare parts. It has CNC milling machines and lathes, along with traditional equipment used for repairing machinery.

Below you can see examples of the service provided by HD in Kópavogur. Information on products can be found in the menu.

Opening hours:

Mondays–Fridays, 7:30 am–4:15 pm.

Contacts

Bjarni Björgvin Vilhjálmsson
Project manager machine Shop
Elvar Örn Svavarsson
Head of department, Kópavogur
Helgi Magnús Valdimarsson
Engineer
Jóhannes Miller
Project manager, lathe & milling
Kristinn Haraldur Guðlaugsson
Project manager ISAL
Njáll Andersen
Engineer
Ólafur Kolbeinsson
Engineer
Ormur H. Sverrisson
Project manager, hydraulic cylinders
Þorleifur Halldórsson
Project manager, ships

Main service

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.