HD er eitt öflugasta iðn- & tækniþjónustufyrirtækið á Íslandi og þjónustar meðal annars orku- og veitufyrirtæki, stóriðju, sjávarútveg og fiskeldi. HD er framsækið og vel rekið fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum og krefjandi verkefnum tengdum viðhaldi á vélbúnaði, stálsmíði og tækniþjónustu.

Okkar markmið er að veita viðskiptavinum faglega og skilvirka þjónustu sem stuðlar að auknu öryggi, áreiðanleika og hagkvæmni í þeirra rekstri.

Við bjóðum ykkur að kynnast HD betur með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan. 

Watch video

Fish farming

Food industry

Fisheries

Heavy industry

Utilities

Power plants

Core values of HD

Customizing parts is often the only solution

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.