Pump service

Dælubúnaður gegnir mikilvægu hlutverki í flestum greinum íslensks iðnaðar og er meðal annars notaður til flutnings á fiskafurðum, jarðhitavökva, eldsneyti og drykkjarvatni, auk þess sem hann sinnir lykilhlutverki í fráveitukerfum og öðrum innviðum. Dælur frá HD eru í daglegri notkun víðsvegar um landið og hafa sannað sig í fjölbreyttum og krefjandi aðstæðum.

Dæluþjónusta HD hefur verið starfrækt í 27 ár. Við fylgjum verkefnum frá upphafi til enda og leggjum ríka áherslu á fagmennsku, traust og öfluga þjónustu í hverju skrefi. Þjónusta okkar felst í ráðgjöf, sölu og þjónustu við uppsetningu og niðurtöku dælubúnaðar, ásamt viðhaldi og prufudælingum. Við sjáum til þess að lausnin henti hverju verkefni – hvort sem um er að ræða einfaldar yfirborðsdælur eða flókin djúpdælukerfi.

Hjá HD starfar öflugur hópur sérfræðinga með áratugareynslu í vali, hönnun og þjónustu á dælubúnaði. Við tökum mið af efnasamsetningu, hitastigi, seigju og hugsanlegum tærandi eiginleikum vökvans, ásamt flutningsfjarlægð og umfangi, svo lausnin nýtist sem best í framkvæmd. Við getum útvegað dælur í flest verk, óháð umfangi eða aðstæðum, og aðstoðum viðskiptavini við að finna hagkvæmustu og öruggustu lausnina hverju sinni.

Nánari upplýsingar
sala@hd.is
S: 560 3630

Test pumping in boreholes

HD has a test pump which can be placed in boreholes. By using it, one can see how the hole will react during pumping which makes it easier to choose exactly the right pump for each hole. The pump has a real time recorder which registers information on the water level in the hole, the temperature of the water when it goes into the pump, the pump’s power requirements and other information concerning the pump’s condition.

Pump repairs

HD evaluates the condition of pumps with the goal of choosing the most beneficial option for customers. We make budgets on repairs and take care of the overhaul of all pumps and pumping equipment and ordering new equipment when necessary.

Test pumping of surface pumps

HD has evaluated the condition of surface pumps with test pumping and is in the process of constructing a pump test bench with a vibration monitor, flow meter and pressure gauge. That way we can arrange most pumps and estimated their condition before they are repaired .

Installation and overhaul of pumping equipment

HD takes care of the Installation and overhaul of pumping equipment, both shaft pumps and high-voltage pumps. Our employees have taken part in approximately 300 projects involving the installation of pumping equipment. 

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.