The Company

HD er öflugt og traust þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í stálsmíði, vélbúnaði og tækniþjónustu. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 200 manns á sex starfsstöðvum; í Kópavogi, Mosfellsbæ, Akureyri, Straumsvík, Grundartanga og Eskifirði.

Starfsfólk HD býr yfir víðtækri reynslu og sérhæfðri þekkingu, sem gerir okkur kleift að veita áreiðanlega þjónustu og hámarka virði fyrir viðskiptavini.

Það er markmið félagsins að vera fyrsta val viðskiptavina þegar kemur að lausnum í vélbúnaði, tækni og stálsmíði.

 

Locations

Each HD location has a specific specialization in service availability, and at the same time, the equipment availability of each establishment is tailored to the services offered. HD has adopted the policy of always utilizing the latest technology available at any given time.

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.