Spjaldlokar

HD hefur um árabil þjónustað spjaldloka fyrir virkjanir og veitur, þar sem lokar eru oft sérhannaðir fyrir hverja einstaka uppsetningu.

Nú höfum við aukið úrvalið með lausnum sem henta einnig fyrir sjó, fiskeldi og tærandi miðla. Nýjasta viðbótin er Keystone Composite spjaldlokar – smíðaðir úr koltrefjastyrktri plastblöndu sem þolir vel hita, efna- og umhverfistæringu. Lokarnir eru léttir, endingargóðir og hagstæðir í verði, sem gerir þá að frábæru vali fyrir íslenskar aðstæður.

Keystone Composit loki

Tengiliðir

Oddsteinn Guðjónsson
Sölusvið
Sölumaður
Dusan Loki Markovic
Sölusvið
Sölumaður

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.