Kröfur um gæði og öryggi hafa aukist verulega á síðustu árum og kalla á nýjar vinnuaðferðir og tækni. Sífellt algengara er að óháðir aðilar sinni eftirliti sem áður var á höndum stofnana, sem tryggir áreiðanlegt og skilvirkt mat á ástandi búnaðar og mannvirkja.