ThinkGeoEnergy, alþjóðlegur vefmiðill og ein helsta upplýsingaveita jarðvarmageirans, hefur birt viðtal við Lýð Skúlason, sérfræðingur í jarðvarmamálum og framkvæmdastjóri orkusviðs HD, þar sem fjallað er um þá uppbyggingu sem HD hefur leitt á sviði viðgerða og þjónustu við túrbínubúnað á Íslandi.