Stjórnlokar
HD aðstoðar viðskiptavini við val á réttum stjórnloka, með hliðsjón af flæðiskilyrðum og vinnuaðstæðum.
Algengur misskilningur er að allir lokar henti sem stjórnlokar – en rangt val getur valdið caviteringu, miklu sliti og jafnvel skemmdum langt fyrir eðlilega endingu lokans.
Hjá HD notum við caviteringar- og flæðilíkön til að greina aðstæður og mælum með viðeigandi lausn – án endurgjalds ef lokinn er keyptur hjá okkur.
- VAG Control valves
- Case study Dn600 vs Dn700
- Kynningarmyndband
