Stjórnlokar

HD aðstoðar viðskiptavini við val á réttum stjórnloka, með hliðsjón af flæðiskilyrðum og vinnuaðstæðum.

Algengur misskilningur er að allir lokar henti sem stjórnlokar – en rangt val getur valdið caviteringu, miklu sliti og jafnvel skemmdum langt fyrir eðlilega endingu lokans.

Hjá HD notum við caviteringar- og flæðilíkön til að greina aðstæður og mælum með viðeigandi lausn – án endurgjalds ef lokinn er keyptur hjá okkur.

Contacts

Oddsteinn Guðjónsson
Sölusvið
Sales
Dusan Loki Markovic
Sölusvið
Sviðsstjóri sölusviðs

Send an inquiry

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.