Spaggiari

HD býður upp á brúkrana og aðra minni krana frá Spaggiari, virtum ítölskum framleiðanda sem hefur verið starfandi síðan 1976.  Spaggiari hefur framleitt yfir 1.200 krana og sérhæfir sig í lausnum sem standast mikla notkun, þungt álag og erfiðar aðstæður.

Við getum útvegað krana í mismunandi stærðum, lengdum og aflgetu, þar með talið sérlausnir fyrir krefjandi iðnaðarumhverfi.

  • Hágæða brúkranar frá traustum framleiðanda
  • Lausnir sérsniðnar að verkefninu
  • Þjónusta, viðhald og uppsetning

Contacts

Oddsteinn Guðjónsson
Sölusvið
Sales
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sales

Send an inquiry

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.