On-board meal processing

Krafan um fullnýtingu hráefnis úr sjó verður sífellt háværari – og mjölvinnsla um borð í veiðiskipum er lykilþáttur í sjálfbærri nýtingu auðlinda.

HD býður nú sérsmíðaðar mjölvinnslulausnir fyrir skip í samstarfi við Haarslev, sem er leiðandi framleiðandi í heiminum á þessu sviði. Lausnir Haarslev eru þegar í notkun á fjölda skipa víða um heim og hafa sýnt fram á áreiðanleika, hagkvæmni og hágæða afurðir í krefjandi aðstæðum.

  • Heildarlausnir fyrir vinnslu um borð
  • Hönnun sniðin að rými og afköstum

Contacts

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sales and marketing manager

Send an inquiry

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.