Meal-coolers
Mjölkælar gegna lykilhlutverki þar sem ná þarf stöðugri kælingu áður en mjölið fer í frekari meðhöndlun eða pökkun.
HD býður mjölkæla frá Haarslev í ýmsum stærðum og útfærslum – bæði úr ryðfríu stáli og svörtu stáli, eftir þörfum viðskiptavinarins og aðstæðum á hverjum stað.
Afkastageta mjölkælanna er frá 0,7 upp í 24 tonn á klukkustund, miðað við kælingu úr 90°C niður í 45°C við umhverfishita að 30°C.
- Ryðfrítt eða svart stál
- Mikið úrval stærða
- Hönnun sem tryggir stöðuga og skilvirka kælingu
