Grinders

Til þess að breyta stærð hráefnis í fiskimjölsvinnslu þarf að mauka eða hakka efnið áður en það fer í frekari vinnslu. HD býður nú breiða línu af hakkurum frá Haarslev, sem henta mismunandi þörfum og aðstæðum – allt frá smáum hakkavélum til öflugra tveggja öxla hakkara fyrir stærri einingar.

Hakkarar frá Haarslev eru hannaðir með áreiðanleika og afkastagetu í fyrirrúmi og nýtast jafnt í verksmiðjum á landi sem og um borð í skipum.

  • Hágæða smíði
  • Öflug afkastageta
  • Lausnir fyrir mismunandi framleiðslustig

Contacts

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Búnaðarsala
Sales

Send an inquiry

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.