Almenn umsókn

Viltu vinna í öflugu og faglegu umhverfi?

Áttu heima í iðnaði og vilt vinna í krefjandi og öruggu umhverfi með nýjustu tækni?

Við leggjum áherslu á að ráða hæft, áhugasamt og vel þjálfað fólk sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði. Starfsfólk sem getur tekið virkan þátt í framþróun fyrirtækisins, býr yfir góðum samskiptahæfileikum, vinnur vel í teymi og hefur metnað til að skila góðu starfi.

HD býður þér tækifæri til að vaxa í starfi, nýta þína reynslu og verða hluti af sterkri liðsheild.

– Vertu með í teymi þar sem öryggi, fagmennska og samheldni eru í forgrunni.

Fullt starf
Kópavogur

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.