Eskifjörður

Leirukrókur 3, 735 Eskiförður

HD hefur starfrækt verkstæði á Eskifirði í rúm 20 ár. Þar sinnir öflugt þjónustuverkstæði okkar stálsmíði og vélaviðgerðum fyrir sjávarútveg á Eskifirði og í nærliggjandi byggðarlögum, auk þjónustu við stóriðnað og flutningsstarfsemi sem hefur vaxið samhliða blómlegum rekstri þessara lykilatvinnuvega á Austurlandi.

Verkstæðið er vel búið tækjakosti og þar er jafnframt sérhæft ryðfrítt verkstæði, sem gerir okkur kleift að taka að okkur fjölbreytt og krefjandi verkefni með nákvæmni og fagmennsku.

Hér að neðan má sjá dæmi um þá þjónustu sem HD á Eskifirði býður viðskiptavinum sínum á Austurlandi. Upplýsingar um vöruflokka sem við bjóðum má finna undir valmyndinni vörur.

Tæknisvið og verkstæði okkar hafa eftirfarandi opnunartíma:

7:30 – 16 mánudag-fimmtudag
7:30 – 15 föstudag

Contacts

Dagfinnur Smári Ómarsson
Division manager at Eskifjörður

Main service

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.