Miðflóttaraflsdælur
HD býður miðflóttaraflsdælur frá SPP í Bretlandi og ítalska framleiðandanum Calpeda, sem hefur sérhæft sig í þróun og framleiðslu á dælum í yfir 50 ár.
HD getur boðið meira en 1.000 týpur – allt frá 0,5 hö upp í 175 hö – sem henta fyrir fjölbreytt verkefni í dælingu á vatni, bæði í iðnaði, veitukerfum og byggingum.
HD heldur mikið úrval Calpeda og SPP dælum á lager og veitir faglega aðstoð við val á búnaði miðað við aðstæður, afkastakröfur og notkunarsvið.
