Þurrkarar

Gæði fiskimjöls eru að töluvert háð árangursríkri og stöðugri þurrku. HD býður úrvals gufu-diskaþurrkara frá Haarslev sem hafa reynst afar vel bæði sem forþurrkarar og fullnaðarþurrkarar í fiskimjölsframleiðslu.

Diskaþurrkarar frá Haarslev eru hannaðir til að vinna undir umhverfisloftþrýstingi og tryggja jafna og örugga þurrkun við krefjandi aðstæður. Þeir eru í boði með hitafleti frá 60 upp í 650 m², allt eftir framleiðsluþörf.

  • For- og fullnaðarþurrkun
  • Hitafletir 60–650 m²
  • Fyrir skip og landvinnslu

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sölu- og markaðsstjóri

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.