HD er eitt öflugasta iðn- & tækniþjónustufyrirtækið á Íslandi og þjónustar meðal annars orku- og veitufyrirtæki, stóriðju, sjávarútveg og fiskeldi. HD er framsækið og vel rekið fyrirtæki sem sinnir fjölbreyttum og krefjandi verkefnum tengdum viðhaldi á vélbúnaði, stálsmíði og tækniþjónustu.

Okkar markmið er að veita viðskiptavinum faglega og skilvirka þjónustu sem stuðlar að auknu öryggi, áreiðanleika og hagkvæmni í þeirra rekstri.

Við bjóðum ykkur að kynnast HD betur með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan. 

Horfa á myndband

Fiskeldi

Matvælaiðnaður

Sjávarútvegur

Stóriðja

Veitur

Virkjanir

Gildin sem við vinnum eftir

Sérsmíði er oft besta lausnin

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.