Miðflóttaraflsdælur

HD býður miðflóttaraflsdælur frá SPP í Bretlandi og ítalska framleiðandanum Calpeda, sem hefur sérhæft sig í þróun og framleiðslu á dælum í yfir 50 ár.

HD getur boðið meira en 1.000 týpur – allt frá 0,5 hö upp í 175 hö – sem henta fyrir fjölbreytt verkefni í dælingu á vatni, bæði í iðnaði, veitukerfum og byggingum.

HD heldur mikið úrval Calpeda og SPP dælum á lager og veitir faglega aðstoð við val á búnaði miðað við aðstæður, afkastakröfur og notkunarsvið.

Tengiliðir

Oddsteinn Guðjónsson
Sölusvið
Sölumaður
Dusan Loki Markovic
Sölusvið
Sölumaður

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.