Tannhjóladælur

Tannhjóladælur henta sérstaklega vel til dælingar á hráolíu, smurolíu, afgangsolíu og öðrum seigum vökvum þar sem þörf er á jöfnu og nákvæmu flæði. Þær eru einnig algengar sem trimmdælur í skipum, þar sem rekstraröryggi og ending skipta sköpum.

HD býður tannhjóladælur frá Ultra Pump sem hafa fjölbreytt notkunarsvið – allt frá dælingu úr tönkum og stöðugri framleiðslu til sérhæfðs vökvaflutnings við krefjandi aðstæður.

Ultra Pump er öflug dælulausn þar sem há afköst, stöðugleiki og ending skipta máli, sérstaklega í iðnaði, sjávarútvegi og orkutengdri starfsemi.

Tengiliðir

Oddsteinn Guðjónsson
Sölusvið
Sölumaður
Dusan Loki Markovic
Sölusvið
Sölumaður

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.