Sniglar

Sniglar eru mikilvægur hluti flutningskerfa í fiskimjölsvinnslu, þar sem áreiðanleg og stöðug hreyfing hráefnis skiptir öllu máli.

HD býður snigla frá Haarslev í staðlaðri stærðalínu með skrúfuþvermál í 230, 300, 400, 500 og 600 mm. Hægt er að fá sniglana í svörtu stáli, ryðfríu stáli eða í blandaðri útfærslu, þar sem skrúfan er úr svörtu stáli og ytra byrði ryðfrítt – allt eftir þörfum og aðstæðum í vinnslu.

  • Staðlaðar stærðir í boði
  • Mismunandi efnisval eftir notkunarskilyrðum
  • Lausnir fyrir skip og landvinnslu

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Búnaðarsala
Sölumaður

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.