Sjóðarar

Sjóðarar gegna lykilhlutverki í fyrstu vinnsluskrefum fiskimjölsframleiðslu, þar sem hráefni er hitað upp og undirbúið fyrir frekari meðhöndlun.

HD býður sjóðara frá Haarslev í nokkrum útfærslum, hannaða með mismunandi vinnsluþarfir í huga. Þeir eru fáanlegir með suðugetu frá 3 og upp í 65 tonn á klukkustund, allt eftir gerð og stærð. Í boði eru meðal annars:

  • Skrúfusjóðarar – algengasta gerðin hér á landi

  • Lotus-sjóðarar

  • Hraðsjóðarar (Compact Coagulators)

.

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Búnaðarsala
Sölumaður

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.