Sjóðarar

Sjóðara er hægt að fá í nokkrum gerðum en þeir algengustu hér á landi eru skrúfusjóðarar. HD býður einnig uppá lotusjóðara sem og hraðsjóðara (compact coagulator) frá Haarslev. Suðugeta sjóðara er frá 3 til 65 T/klst.

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sölu- og markaðsstjóri

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.