Mótor og legustraumsvarnir
Sérfræðingar HD hafa mælibúnað tiltækan og geta greint stöðu rafmótora og ákvarðað útfrá mæligildum hvort AEGIS hringurinn geti náð að lækka spanstrauma í þínum mótor. Hættan á legustraumum er sérstaklega mikil í hraðastýrðum mótorum.
