Hringrásardælur

Hringrásardælur eru notaðar þar sem tryggja þarf stöðugt flæði í hitakerfum, kælikerfum og öðrum lokuðum hringrásum, bæði með ferskvatni og sjó. Þær henta sérstaklega vel fyrir sjávarútveg, iðnað og veitufyrirtæki þar sem orkunýting og áreiðanleiki skipta máli.

HD býður frá traustum framleiðendum eins og SPP og Calpeda, og veitir faglega ráðgjöf við val og aðlögun að kerfum og rekstraraðstæðum.

Tengiliðir

Dusan Loki Markovic
Sölusvið
Sölumaður
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sölu- og markaðsstjóri

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.