Brunndælur
Brunndælur henta vel til að dæla ferskvatni eða sjó úr grunnum brunnum eða vatnsbólum, og eru vinsælar sem slógdælur í skipum, fiskvinnslum og verksmiðjum þar sem traustur búnaður skiptir máli.
HD býður brunndælur frá Dreno og Calpeda og veitir faglega ráðgjöf við val og aðlögun að notkunarskilyrðum.
