Súrefnisframleiðsla

HD býður uppá hönnun, ráðgjöf, tækjabúnað, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði til framleiðslu á súrefni. Tæknin sem er notuð er þrýstingssveiflu ísog eða pressure swing adsorption, (PSA).

HD býður uppá hönnun, ráðgjöf, tækjabúnað, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði til framleiðslu á súrefni. Tæknin sem er notuð er þrýstingssveiflu ísog eða pressure swing adsorption, (PSA).

OXYMAT er stærsti framleiðandi tækjabúnaðar til PSA súrefnis- og köfnunarefnisgasframleiðslu í Evrópu.

Oxymat eru sérfræðingar í hönnun gasframleiðslu á vettvangi. HD ásamt Oxymat bjóða upp á hágæða sér smíðaðar lausnir sem og staðlaðar iðnaðarlausnir fyrir allar atvinnugreinar og aðstæður á Íslandi.

Sama hvaða lausn þú velur færðu alltaf hæstu gæði og lægsta orkukostnað.

Tengiliður
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sölu- og markaðsstjóri

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.