
HD býður uppá hönnun, ráðgjöf, tækjabúnað, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði til framleiðslu á súrefni. Tæknin sem er notuð er þrýstingssveiflu ísog eða pressure swing adsorption, (PSA).
OXYMAT er stærsti framleiðandi tækjabúnaðar til PSA súrefnis- og köfnunarefnisgasframleiðslu í Evrópu.
Oxymat eru sérfræðingar í hönnun gasframleiðslu á vettvangi. HD ásamt Oxymat bjóða upp á hágæða sér smíðaðar lausnir sem og staðlaðar iðnaðarlausnir fyrir allar atvinnugreinar og aðstæður á Íslandi.
Sama hvaða lausn þú velur færðu alltaf hæstu gæði og lægsta orkukostnað.