Mótorvarnir

Oft myndast span spenna í rótor mótora og rafala, ef spennan verður það mikil að hún fer að fara í gegnum legur veldur það bruna og skemmd á legum. Með því að nota AEGIS mótorvarnir losna allar óæskilegar spennur úr mótornum og verja þar með legur fyrir skemmdum af völdum of mikillar rafhleðslu.

Sérfræðingar HD hafa mælibúnað  tiltækan og geta greint stöðu rafmótora og ákvarðað útfrá mæligildum hvort AEGIS hringurinn geti náð að lækka spanstrauma í þínum mótor. Hættan á legustraumum er sérstaklega mikil í hraðastýrðum mótorum.

Tengiliður
Róbert Svansson
Mosfellsbær
Sérfræðingur í ástandsgreiningum
Gísli Arnar Guðmundsson
Akureyri
Sviðsstjóri ástandsgreininga

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.