Veitur

Þjónusta til veitufyrirtækja landsins á sér langa sögu innan HD. Í fyrstu sneri hún sérstaklega að djúpdælum hitaveitna sem er einn umsvifamesti þátturinn í þjónustu okkar til veitufyrirtækjanna. Að auki hefur verkefnum í fráveitu fjölgað sem og þjónustu sem snýr að lokum og lokadrifsbúnaði veitukerfa að ógleymdum verkefnum sem snúa að ástandsgreiningum og sívöktun dælukerfa. Starfsstöðvar okkar í Mosfellsbæ og á Akureyri sinna einkum þjónustu við veitufyrirtækin.

Þjónusta

Vörur

Dælur

Efnavörur

Mótorvarnir

Rafmótorar

Tengiliðir

Árni Jakob Ólafsson
Mosfellsbær
Deildarstjóri virkjana
Helgi Gústafsson
Mosfellsbær
Verkstjóri dælusviðs
Róbert Svansson
Mosfellsbær
Sérfræðingur í ástandsgreiningum
Friðrik Karlsson
Akureyri
Sviðsstjóri Akureyri
Gísli Arnar Guðmundsson
Akureyri
Sviðsstjóri ástandsgreininga
Hlynur Snær Sæmundsson
Sölusvið
Fiskeldisþjónusta

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.