Matvælaiðnaður

HD býður viðskiptavinum sínum í matvæla og drykkjarvöruiðnaði fjölbreytt úrval vélbúnaðar svo sem dælulausna, varmaskipta frá Alfa Laval í Danmörku, rafmótora, loka og rafstýrð lokadrif frá Auma í Þýskalandi, ryðfría tanka-og lagnasmíði og margt fleira. Þjónustuteymið okkar hefur margþætta reynslu af viðhaldsvinnu í matvælaiðnaði þar sem fylgt er ýtrustu kröfum um hreinlæti og snyrtimennsku.

Þjónusta

Vörur

Dælur

Rafmótorar

Tengiliðir

Þorleifur Halldórsson
Kópavogur
Verkstjóri skipaviðgerða
Elvar Örn Svavarsson
Kópavogur
Sviðsstjóri stóriðju- og útgerðarsviðs
Friðrik Karlsson
Akureyri
Sviðsstjóri Akureyri

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.