Búnaðarsala

HD starfrækir öflugt búnaðarsvið að Vesturvör 36 í Kópavogi, þar sem einnig er vörulager. Við sérhæfum okkur í sölu og þjónustu á dælum, rafmótorum, lokum og varahlutum, þar á meðal dæluöxlum, dæluhjólum og einu mesta úrvali ásþétta á landinu. Við vinnum með traustum framleiðendum til að tryggja hágæða búnað og áreiðanleika í rekstri.

Á búnaðarsviði starfar reynslumikið tækni- og þjónustufólk sem veitir faglega ráðgjöf og lausnamiðaða þjónustu. Við bjóðum hagkvæmar og áreiðanlegar lausnir fyrir fiskeldi, sjávarútveg, veitur og aðra iðngeira.

Nánar um vöruflokka má finna undir valmyndinni Vörur.

Opnunartími
08 – 16 mánud – fimmtud
08 – 15 föstud

Þjónusta

Vörur

Aukahlutir og annað

Brúkranar

Dælur

Efnavörur

Fiskimjölbúnaður

Lokar og drif

Mótorvarnir

Rafmótorar

Súrefnisframleiðsla

Varahlutir

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Búnaðarsala
Sölumaður
Dusan Loki Markovic
Búnaðarsala
Sviðsstjóri búnaðarsala

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.